Monday Jan 18, 2021

13. VIÐ ÞURFUM AÐ HVETJA KONUR MEIRA ÁFRAM – Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir - Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands

Gestur þáttarins í dag er Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands. Ólöf er lögfræðingur að mennt og hefur borið marga mismunandi hatta innan nýsköpunarsenunnar á Íslandi. Í þættinum segir hún okkur frá sinni vegferð og öllu því helsta sem er að gerast í nýsköpunarmálum hjá Háskóla Íslands.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125