Monday Oct 19, 2020

8. ÞÚ SANNFÆRIR FÓLK EKKERT Á EINU BRETTI UM NÝJA HUGMYND - Þorbjörg Helga - Stofnandi Kara Connect

Í þætti dagsins kemur hún Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, og ræðir við Ölmu Dóru. Margir kannast við Þorbjörgu úr pólitík og borgarstjórn en frumkvöðlastörf hafa átt hug hennar allan síðastliðin ár. Í þættinum ræðir Þorbjörg sína vegferð, uppbyggingu og fjármögnun Köru og áskoranir sem margir kvenfrumkvöðlar ættu að kannast við.

 

Hægt er að fræðast meira um Kara Connect á vefsíðu þeirra, https://www.karaconnect.com/

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125