Monday Oct 26, 2020

9. ÞAÐ SKORTIR VISSULEGA EKKI HÆFILEIKARÍKAR KONUR - Salóme Guðmundsdóttir - Framkvæmdastjóri Icelandic Startups

Í þættinum ræðir Alma Dóra við Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Icelandic Startups. Hún sagði henni frá því hvernig þau styðja við fjölbreytta frumkvöðla á fjölbreytta vegu, og þá sérstaklega í gegnum að tengja og hraða sprotafyrirtækjum. Einnig ræddu þær viðskiptahraðlana sem þau bjóða upp á og frumkvöðlakeppnina Gulleggið.

Ölmu Dóru grunaði að sjálfsögðu ekki í sumar þegar viðtalið var tekið upp, að þegar það kæmi út væri hennar eigið teymi, HEIMA, ný búið að sigra Gulleggið 2020.

Hægt er að hafa samband við Icelandic Startups og nýta sér þjónustu þeirra á vefsíðunni www.icelandicstartups.is

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125