Tuesday Oct 13, 2020

7. ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ HAFA FYRIRMYNDIR - Huld Magnúsdóttir - Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins

Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins. Hún kom í viðtal til Ölmu Dóru og ræddi sína vegferð, starf sjóðsins og hverju þau leitast eftir í fjárfestingartækifærum. Einnig spjölluðu þær um mikilvægi fjölbreytni, fyrirmynda og jafnvægisins þegar man sinnir krefjandi störfum.

 

Hægt er að fræðast um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins á www.nyskopun.is og lesa skýrslu Nordic Innovation um konur í nýsköpun sem Huld minnist á hér: https://www.nordicinnovation.org/2020/female-entrepreneurship-nordics-2020 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125