Monday Sep 21, 2020

3. KONUR ÞURFA LÍKA AÐ STÝRA FJÁRMAGNINU - Jenný Ruth – Fjárfestir og meðstofnandi Crowberry Capital

Í þessum þætti spjallar Alma Dóra við Jenný Ruth Hrafnsdóttur, meðstofnanda Crowberry Capital. Crowberry er íslenskur vísissjóður sem fjárfestir í tæknidrifnum nýsköpunarfyrirtækjum sem eru snemma á sínum lífsferli. Jenný sagði frá sínu starfi hjá Crowberry, vegferðinni sem leiddi hana þangað og sínum hugleiðingum um nýsköpunarumhverfið á Íslandi.

Frekari upplýsingar um Crowberry er hægt að finna á www.crowberrycapital.com

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125