Monday Jan 11, 2021

12. JAFNRÉTTI OG FJÖLBREYTNI ERU MANNRÉTTINDI – Birna Bragadóttir – Stjórnarformaður Hönnunarsjóðs

Gestur tólfta þáttar af konum í nýsköpun er Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Auk þess að gefa góð ráð fyrir umsækjendur í sjóðinn ræðir Birna sína eigin vegferð og fjölmörgu verkefni í þættinum. Birna er ötul talskona jafnréttismála og kemur með frábæra punkta um það hvernig er hægt að stuðla að jafnrétti í styrkjaúthlutunum, starfsauglýsingum og viðskiptalífinu öllu.

 

Hægt er að fræðast meira um Hönnunarsjóð inn á heimasíðu sjóðsins, www.sjodur.honnunarmidstod.is

 

Þetta er þátturinn „Jafnrétti og fjölbreytni eru mannréttindi“ með Birnu Bragadóttur.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125