
Wednesday Jan 05, 2022
17. HVERGI Í HEIMINUM ER JAFN MIKIÐ AF NÝSKÖPUNARSJÓÐUM STÝRT AF KONUM - Helga Valfells, framkvæmdastjóri Crowberry Capital
Helga Valfells er stofnandi og framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Crowberry Capital, sem er öflugur íslenskur vísissjóður sem hefur fjárfest í framúrskarandi nýsköpunar fyrirtækjum. Helga býr að fjölbreyttri reynslu sem spannar yfir heimsálfur og fjölbreyttar atvinnugreinar, en hún sagði mér frá sinni vegferð og Crowberry capital í live upptöku sumarið 2021.
Stuttu eftir að viðtalið var tilkynnt um stofnun Crowberry tvö, 11,5 milljarða króna vísissjóð, sem er sá stærsti sem settur hefur verið saman á Íslandi.
Þetta er þátturinn „Hvergi í heiminum er jafn mikið af nýsköpunarsjóðum stýrt af konum“ með Helgu Valfells.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.