
Sunday Oct 04, 2020
5. HAFIÐ MEIRI TRÚ Á HUGMYNDINNI OG YKKUR - Guðrún Tinna - Stjórnarformaður Svanna
Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, stjórnarformann Svanna lánasjóðs. Svanni lánar fyrirtækjum sem stofnuð og leidd eru af konum án þess að frumkvöðlarnir þurfi að gefa veð, til dæmis í fasteign eða öðrum eignum heimilisins. Tinna segir okkur frá sinni eigin frumkvöðlavegferð, starfsemi og framtíðaráherslum Svanna og deilir sínum helstu lyklum í frumkvöðlastörfum.
Hægt er að kynna sér starfsemi Svanna betur á www.atvinnumalkvenna.is
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.