Wednesday Feb 02, 2022

19. ÞAÐ ER ROSA GAMAN AÐ VINNA FYRIR SJÁLFA SIG - Bára Atladóttir, eigandi BRÁ verslunar

Bára Atladóttir er stofnandi og eigandi BRÁ verslunar, sem selur kjóla, kimono-a og ýmsan kvenfatnað í fjölbreyttum stærðum. BRÁ verslun byrjaði á eldhúsborðinu heima hjá mömmu Báru þar sem hún saumaði flíkur og seldi þær svo á Facebook en í dag er verslunin hýst í 600 fm húsnæði í Mörkinni.

BRÁ verslun má finna á www.braverslun.is

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125