Monday Sep 28, 2020

4. ATVINNUMÁL KVENNA - Ásdís - Verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun

Ásdís Guðmundsdóttir er gestur Ölmu Dóru í þessum þætti, en hún er verkefnastýra Atvinnumála kvenna. Ásdís sagði frá styrkjunum sem þau veita, lýsti ferlinu og gaf ráð til þeirra sem hafa hug á að sækja um styrki. Ásdís hefur unnið með fjölda frumkvöðla í gegnum árin og hefur margar góðar sögur sem gaman er að.

Hægt er að lesa sér til um Atvinnumál kvenna á www.atvinnumalkvenna.is 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125